Heilsuvernd
Heilsuvernd
Heilsuvernd

Umsjónarmaður kerfis- & húsumsjónar óskast til starfa

Vilt þú vera með okkur í spennandi vegferð í nýju þjónustuúrræði fyrir aldraða í glæsilegri starfsstöð Heilsuverndar að Urðarhvarfi 16?

Heilsuvernd óskar eftir að ráða umsjónarmann kerfis- & húsumsjónar til starfa. Ráðið er í stöðuna frá og með mars 2026.

Heilsuvernd er ört stækkandi fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem hefur sérhæft sig í heilsu- og vinnuverndarstörfum, heilsugæsluþjónustu og heilbrigðisþjónustu fyrir aldraða.

Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi og eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt verkefni í sterku teymi fagfólks undir merkjum Heilsuverndar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á daglegri húsvörslu
  • Umsjón með tölvukerfum og öryggiskerfum húsnæðis
  • Umsjón með ýmsum búnaði og tækjum sem og öðrum húsbúnaði húsnæðis
  • Sér um viðhald, lagfæringar og þrif byggingar og húsbúnaðar
  • Úttekt á ástandi fasteigna og gerð viðhalds- og viðgerðaráætlunar
  • Sinnir viðhaldi og lagfæringum ásamt umhirðu á lóðum fasteigna samstæðunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða tölvumenntun er æskileg 
  • Reynsla eða þekking af iðnaðarstörfum eða starfi húsvarðar
  • Reynsla og þekking á tölvukerfum af ýmsum toga
  • Reynsla af mati á ástandi og viðhaldsþörf fasteigna.
  • Jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, jákvæðni og samstarfsvilji
  • Góð samskipta- og skipulagshæfni
  • Viðkomandi þarf að hafa bílpróf
  • Góð íslenskukunnátta, bæði talað og skrifað mál
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Urðarhvarf 16, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar