
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingum til að sinna vinnu við uppsetningu kæli og frystiklefa, hurðum ásamt breytinum og viðhald fasteigna. Starfsstöð Frost að Suðurhrauni 12b í Garðabæ.
Viðkomandi mun vinna innan um hóp af frábæru starfsfólki Frost þar sem mikil starfsreynsla er til staðar og frábært vinnu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- vinnu við uppsetningu kæli og frystiklefa, hurðum ásamt breytinum og viðhald fasteigna á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í Trésmíði æskileg
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt25. september 2025
Umsóknarfrestur25. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 12B, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
RafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveinsprófVélstjóriVélvirkjunÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Háskóli Íslands

Smiður - Tækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Smiður / aðstoðarmaður smiðs / Carpenter
PS. Verk

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Þjónustu og Uppsetningarmaður LED skjáa
LED skilti ehf.