
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Við erum framsækið og ört vaxandi fyrirtæki. Garðaþjónusta - Hellulagnir - Gluggaþvottur ofl.
Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Við viljum endilega bæta frábærum starfsmönnum í starfsliðið okkar. Fjölbreytt störf í boði. Helstu verkefni sem eru núna framundan: Hálkuvarnir - Garðyrkja - Jólaskreytingar - snjómokstur og margt fleira.
Hægt að byrja strax og um framtíðarstörf er að ræða. Við bjóðum góð laun og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hellulagnir
- Beðahreinsanir, Trjáklippingar,
- Gluggaþvottur
- Jólaskreytingar
- snjómokstur og hálkuvarnir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ef þú hefur reynslu af einhverju af eftirfarandi:
- garðyrkjustörfum
- Hellulögnum
- Hálkuvörnum
- Ert með bílpróf (+ kerrupróf)
- Vinnuvélaréttindi
Auglýsing birt24. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kaplahraun 14 , 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Háskóli Íslands

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Bílaþrif - Car Wash Representative
Lava Car Rental

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Vaktavinnustarf í fóðurverksmiðju Líflands
Lífland ehf.

Þjónustu og Uppsetningarmaður LED skjáa
LED skilti ehf.