
Airport Associates
Airport Associates is an independent ground handling service company, with headquarters at Keflavik Airport, Iceland. The company operates from it’s offices in the terminal building and the cargo terminal which is located next to the passenger terminal ramp.
All handling services are provided on a 24 hour basis, including full aircraft handling and cargo warehouse operations.
To us the key to success is a satisfied customer, receiving personal and customized service at a reasonable cost.

Hlutastörf í farangursþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Farangursþjónusta Airport Associates leitar að metnaðarfullu og þjónustumiðuðu starfsfólki í hlutastörf í sumar. Airport Associates er flugafgreiðslufyrirtæki við Keflavíkurflugvöll sem veitir þjónustu allan sólarhringinn.
Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni í hröðu og spennandi vinnuumhverfi, þar sem samskiptahæfni og þjónustulund skipta lykilmáli. Helstu verkefni eru skýrslugerðir vegna seinkunar eða skemmda á farangri farþega.
Í boði eru hlutastörf (65% starfshlutfall) á tímabundnum samningi til 15. september.
Um er að ræða vaktavinnu í 2-2-3 vaktakerfi. Vinnutími: 19:00–02:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð skýrslna vegna seinkunar eða skemmda á farangri farþega
- Undirbúningur farangurs til sendingar innanlands og utan
- Samskipti við farþega, upplýsingagjöf og almenn þjónusta
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Góð tölvukunnátta og geta til að tileinka sér ný kerfi
- Lágmarksaldur: 19 ár
- Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af þjónustustörfum
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Flugvallarstarfsmaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.