Blush
Blush

Hlutastarf í verslun Blush

Blush leitar að öflugum og hressum einstakling til viðbótar við þann skemmtilega hóp sem er þar nú þegar. Um er að ræða 40-70% starf í afgreiðslu í verslun okkar á Dalvegi 32b í Kópavogi.

Starfið hentar vel með skóla.

Vaktir sem eru í boði:

Virkir dagar frá 10:30 - 18:00

Virkir dagar frá 14:00 - 18:00

Fimmtudagskvöld frá 16:30-21:00

Aðra hverja helgi frá 11:00-18:00

Um Blush

Blush hefur verið leiðandi í sölu kynlífstækja frá árinu 2011. Verslunin sérhæfir sig í sölu á hágæða kynlífstækjum og leggur áherslu á vönduð og góð endurhlaðanleg tæki. Verslunin er staðsett á Dalvegi 32b í Kópavogi. Blush er framúrskarandi- og fyrirmyndar fyrirtæki og fékk titilinn vörumerki ársins 2021 og 2022. Eigandi Blush, Gerður Huld Arinbjarnar er einnig markaðsmanneskja ársins 2021. Hjá fyrirtækinu er góður starfsandi og gott vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla í verslun
  • Áfylling á vörum
  • Þjónusta viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku kunnátta
  • 23 ára eða eldri
  • Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum
  • Metnaður
  • Stundvísi
  • Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
  • Jákvæðni og snyrtimennska
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur22. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar