
Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjum og búnaði, m.a. fyrir flugvelli, bæjarfélög, verktaka og bændur. Fyrirtækið er með starfsemi í Garðabæ og á Selfossi, starfsmenn eru um 20.
Sölumaður
Aflvélar ehf óska eftir öflugum sölumanni í sölu á tækjum, varahlutum og þjónustu í söluteymi fyrirtækisins í Garðabæ. Um er að ræða fjölbreytt verkefni í góðu starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði og gott skipulag.
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir góðri samskiptafærni, ríkri þjónustulund og jákvæðu hugarfari.
Upplýsingar ekki veittar á staðnum eða í síma.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við viðskiptavini
Auglýsing birt19. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaBirgðahaldFrumkvæðiJákvæðniLagerstörfMannleg samskiptiMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd

Sala og afgreiðsla Reykjanesbæ
Vatnsvirkinn ehf

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Söluráðgjafi í álgluggum
BYKO

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Sumar/framtíðarstarf.
Bílasala Reykjaness ehf.

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja

Brennur þú fyrir upplýsingatækni, skýjalausnum og þjónustu?
Tölvuþjónustan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sumarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn