

Hlaðdeild - Reykjavíkurflugvöllur (Sumar 2026)
Icelandair leitar að öflugum einstaklingum fyrir sumarið 2026 í fjölbreytilegt starf við hleðslu og afhleðslu farangurs og frakt í flugvélum ásamt öðrum tifallandi verkum.
Um er að ræða tímabundin störf í sumar með möguleika á áframhaldandi starfi, starfið er vaktarvinna.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.
Starfssvið:
- Hleðsla og afhleðsla á farangri og frakt
- Frágangur og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
- Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
- 18 ára lágmarksaldur
- Gild ökuréttindi
- Lyftarapróf æskileg
- Góð enskukunnátta
- Stundvísi
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Hreint sakavottorð
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir:
Klara Ásrún Jóhannesdóttir, Station Manager, [email protected]
Daníel Þór Midgley, Airside Supervisor, [email protected]
***************************
Icelandair is looking for strong individual for a diverse role involving loading and unloading aircraft at Reykjavík Airport, along with other related tasks for summer 2026 season. These are temporary positions with the possibility of continued employment
Great emphasis is placed on service-mindedness and interpersonal skills to ensure a positive passenger experience.
Responsibilities:
- Preparing and organizing for aircraft arrivals and departures
- General service and providing information
- Loading and unloading baggage and cargo
- Other related tasks
Requirements:
- Minimum age of 18
- Machinery operation license preferred
- Good proficiency in Icelandic and English
- Punctuality
- Ability to work under pressure
- Clean criminal record
Icelandair’s policy is to promote equality and diversity among employees and encourages individuals of all genders to apply.
Application deadline is February 28th , 2026. Interested applicants should submit an application along with a CV.
For more information, contact:
Klara Ásrún Jóhannesdóttir, Station Manager, [email protected]
Daníel Þór Midgley, Airside Supervisor, [email protected]
Íslenska
Enska























