
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstörf - Vöruhúsaþjónusta á Austurlandi
Vilt þú slást í hópinn hjá Eimskip í sumar?
Eimskip er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 1.700 manns starfa.
Leitað er eftir jákvæðu og drífandi fólki í störf við vöruhúsaþjónustu á Austurlandi.
Eimskip leitar eftir jákvæðu og drífandi fólki til starfa í sumar við vöruhúsaþjónustu á eftirfarandi starfsstöðvum félagsins:
- Egilsstöðum
- Hornafirði
Vinnutími er kl. 8-16 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöruafgreiðsla og vörumóttaka
- Tiltekt pantana og sendinga fyrir viðskiptavini
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi eru skilyrði
- Meirapróf er kostur
- Lyftararéttindi eru kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Sveigjanleiki, þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Miðás 19-21 19R, 700 Egilsstaðir
Álaugarvegur 2, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (8)

Hlaðdeild - Reykjavíkurflugvöllur (Sumar 2026)
Icelandair

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Sumarstörf 2026 - Flutningaþjónusta
Landspítali

Flugþjónustufólk - Ísafjörður (Sumar 2026)
Icelandair

Fjölbreytt sumarstörf í Vestmannaeyjum
Eimskip

Flugafgreiðsla á flughlaði - Akureyrarflugvöllur (Sumar 2026)
Icelandair

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.