
Vörður tryggingar
Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.
Vörður hefur á að skipa þjónustulipru og vel upplýstu starfsfólki sem vinnur í fjölbreyttu og hvetjandi starfsumhverfi. Lögð er áhersla á traust og áreiðanleika í samskiptum.
Lykillinn að farsælum rekstri Varðar er fólkið sem þar starfar. Við leggjum áherslu á starfsánægju, jafnrétti, gott starfsumhverfi, markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks og skemmtilegan vinnustað þar sem hver einstaklingur hefur áhrif og skiptir máli.

Hjúkrunarfræðingur í áhættumat líf- og heilsutrygginga
Við leitum að öflugum sérfræðingi í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Helstu verkefni tengjast meðal annars vinnslu umsókna á líf- og heilsutryggingum, yfirferð heilsufarsgagna og samskipti viðskiptavini, endurtryggjendur, lækna og heilbrigðisstofnanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Áhættumat á umsóknum líf- og heilsutrygginga
-
Móttaka og vinnsla gagna vegna persónutrygginga
-
Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
-
Samvinna við trúnaðarlækni félagsins eða heilbrigðisstofnanir vegna áhættumats
-
Fræðsla og stuðningur við starfsfólk framlínu vegna líf- og heilsutrygginga
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda t.d. hjúkrunarfræði.
-
Frumkvæði, góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð
-
Gott vald á íslensku og ensku
-
Góð tölvukunnátta
-
Reynsla innan vátrygginga er kostur
Auglýsing birt22. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hjúkrunarfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunardeildarstjóri í sérhæfða dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Deildarstjóri – Sóltún Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins - Ylja neyslurými - heilbrigðisstarfsfólk
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis í Fjallabyggð og Dalvík
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Hjúkrunarfræðingur óskast í heimahjúkrun á heilsugæslu HSU Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur óskast á hjúkrunarheimilið Móberg
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins