Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Hjúkrunarfræðingur í áhættumat líf- og heilsutrygginga

Við leitum að öflugum sérfræðingi í teymi líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Helstu verkefni tengjast meðal annars vinnslu umsókna á líf- og heilsutryggingum, yfirferð heilsufarsgagna og samskipti viðskiptavini, endurtryggjendur, lækna og heilbrigðisstofnanir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áhættumat á umsóknum líf- og heilsutrygginga

  • Móttaka og vinnsla gagna vegna persónutrygginga

  • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina

  • Samvinna við trúnaðarlækni félagsins eða heilbrigðisstofnanir vegna áhættumats

  • Fræðsla og stuðningur við starfsfólk framlínu vegna líf- og heilsutrygginga

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda t.d. hjúkrunarfræði.

  • Frumkvæði, góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð

  • Gott vald á íslensku og ensku

  • Góð tölvukunnátta

  • Reynsla innan vátrygginga er kostur

Auglýsing birt22. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hjúkrunarfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar