
Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og vinnur að söfnun gagna, úrvinnslu og birtingu tölfræðilegra upplýsinga um landshagi Íslands og þjóðfélagsleg málefni.
Hjá Hagstofunni starfar öflugur hópur 125 starfsmanna. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt með sveigjanlegum vinnutíma og styttri vinnuviku. Boðið er upp á heilsustyrk fyrir þá sem hreyfa sig og samgöngustyrk fyrir þá sem nýta umhverfisvænan ferðamáta til vinnu. Virkt starfsmannafélag skipuleggur ýmsa viðburði fyrir starfsfólk.
Leiðarljós Hagstofunnar eru þjónusta – áreiðanleiki - framsækni.
Frekari upplýsingar um stofnunina má finna á vef Hagstofunnar www.hagstofa.is

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða spyrla til starfa í símaveri Hagstofunnar í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hafa samband símleiðis við þátttakendur í rannsóknum og safna gögnum með viðtölum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eiga auðvelt með samskipti við fólk í gegn um síma og hafa ánægju af þeim.
- Kurteisi, þolinmæði, nákvæmni og ábyrg vinnubrögð.
- Gott vald á íslensku og ensku, fleiri tungumál kostur.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
- Hafa náð 18 ára aldri.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaSamskipti í símaSamviskusemiVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp

Ertu jákvæður og skemmtilegur úthringjari?
Tryggja

Viltu starfa við lífeyrisráðgjöf?
Tryggja

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Þjónustumeistari (50%)
Straumlind ehf

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Úthringiver
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Verkefnastjóri skjalavinnslu
Sveitarfélagið Árborg

VR í Vestmannaeyjum
VR

Þjónustufulltrúi
Rekstrarumsjón ehf.