
VR
VR er stærsta stéttarfélag landsins með rúmlega 40.000 félaga. Skrifstofur félagsins eru í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Keflavík, á Akranesi, Egilsstöðum og á Selfossi. Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsfólks.
VR í Vestmannaeyjum
Hefur þú gaman af því að taka vel á móti fólki, aðstoða, upplýsa og leiðbeina? Ert þú góð tungumálamanneskja og tölvufær? VR óskar eftir að ráða einstakling á skrifstofu félagsins í Vestmannaeyjum.
Helstu verkefni felast í þjónustu við félagsfólk okkar á staðnum, í gegnum síma, netspjall og tölvupóst. Samskiptin fara fram á íslensku og ensku. Vinnutíminn er frá kl. 8:30 alla virka daga og til kl. 15 eða 16, eftir því hvað hentar þeim sem verður ráðinn.
Við leitum að einstaklingi sem er afar fær í að tala og skrifa bæði íslensku og ensku. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af og njóta þess að vera í þjónustu, hafa jákvætt viðmót, vera lausnamiðaður og búa yfir góðri samskiptahæfni. Eins er góð tölvukunnátta mikilvæg og reynsla af notkun excel.
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur3. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Heiðarvegur 7, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Office Assistant
Alda

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Quality Specialist
Controlant

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf

Verkefnastjóri skjalavinnslu
Sveitarfélagið Árborg

Þjónustufulltrúi
Rekstrarumsjón ehf.

Neyðarverðir
Neyðarlínan

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða

Símsvörun - þjónustuver
Teitur