
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Ert þú barngóður, jákvæður og ábyrgur einstaklingur?
Hjá frístundaheimilum Árborgar eru starfrækt fimm frístundaheimili fyrir börn í 1. - 4. bekk.
Frístundaheimilin eru hluti af frístundamiðstöð Árborgar og starfa eftir einkunarorðunum Fjölbreytileiki - Traust - Samvinna – Gleði.
Vinnutími í frístund er eftir hádegi og starfshlutfall á bilinu 40 - 50%. Vinna sem hentar vel fyrir skólafólk.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við skipulagningu á faglegu frístundastarfi
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Að styðja við börn með sérþarfir
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
- Samskipti og samstarf við foreldra og aðra sem koma að starfi frístundaþjónustunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi og ánægja af starfi með börnum
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Færni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Frumkvæði og sköpunargleði
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Menntun sem nýtist í starfi æskileg
Auglýsing birt17. júlí 2025
Umsóknarfrestur28. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskipti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Ráðgjafi í barnavernd
Sveitarfélagið Árborg

Baðvörður í karlaklefa - íþróttahúsið Baula við Sunnulækjarskóla
Sveitarfélagið Árborg

Starfsfólk á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Deildarstjóri þjónustueiningar á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsmaður á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk
Sveitarfélagið Árborg
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinandi/frístundaráðgjafi
Mosfellsbær

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum
Frístundaklúbburinn Úlfurinn

Frístundarleiðbeinandi í Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Leiðbeinandi á frístundaheimili í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Starfsmaður í Nýsköpunarsetur
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin