
Kötlusetur
Kötlusetur er miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Vík. Markmið sjálfseignarstofnunarinnar er að efla menningarlíf í Mýrdalshreppi, auka gæði sveitarfélagsins sem ferðamannastaðar og stuðla að uppbyggingu menningarminja. Síðustu ár hafa ekki síst beinst að því að nýta nýja krafta og mannauð sem flestra þegna samfélagsins.
Kötlusetur starfar í nánu samstarfi við Mýrdalshrepp, Kötlu UNESCO jarðvang, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.
Kötlusetur rekur gestastofu með sýningum um náttúru og sögu svæðisins ásamt upplýsingamiðstöð ferðamanna.

FORSTÖÐUMAÐUR
Kötlusetur, Vík í Mýrdal leitar að aðila í fjölbreytt og spennandi starf forstöðumanns.
Kötlusetur er miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Vík. Markmið sjálfseignarstofnunarinnar er að efla menningarlíf í Mýrdalshreppi, auka gæði sveitarfélagsins sem ferðamannastaðar og stuðla að uppbyggingu menningarminja.
Síðustu ár hafa ekki síst beinst að því að nýta nýja krafta og mannauð sem flestra þegna samfélagsins.
Kötlusetur starfar í nánu samstarfi við Mýrdalshrepp, Kötlu UNESCO jarðvang, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.
Kötlusetur rekur gestastofu með sýningum um náttúru og sögu svæðisins ásamt upplýsingamiðstöð ferðamanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsjón fjármála, reksturs og starfsmannahalds
- Samstarf á vettvangi menningar og ferðamála
- Verkefnastjórn, áætlanagerð og stefnumótun
- Ráðgjöf í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga,
- Ráðgjöf um mótun og fjármögnun verkefna á sviði menningar, nýsköpunar og atvinnuþróunar
- Umsjón fasteigna
- Ýmis önnur verkefni í samráð við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Þekking á stjórnun, rekstri og mannauðsmálum
- Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni og hæfni til að stýra mörgum og fjölbreyttum verkefnum
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
- Gott vald á íslenskuog ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Víkurbraut 28, 870 Vík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Rekstrarstýra Kvennaathvarfsins
Samtök um kvennaathvarf

Safnstjóri
Hvalasafnið á Húsavík ses.

Forstöðumaður
Þekkingarnet Þingeyinga

Rekstrarstjóri Í-Mat
Í-Mat ehf.

Sölustjóri
K2 Bílar ehf

Aðstoðarnótnavörður – Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands

Fjármála- og rekstrarstjóri
Embætti forseta Íslands

Þjóðgarðsvörður á suðaustursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Náttúruverndarstofnun

Deildarstjóri hag- og áætlunardeildar
Mosfellsbær

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Deildarstjóri Rauða krossins í Eyjafirði
Rauði krossinn við Eyjafjörð