Þekkingarnet Þingeyinga
Þekkingarnet Þingeyinga

Forstöðumaður

Þekkingarnet Þingeyinga leitar að aðila í starf forstöðumanns.

Þekkingarnetið er miðstöð símenntunar, rannsókna, háskólanáms og nýsköpunar á NA-horni landsins innan Þingeyjarsýslna. Þekkingarnetið er svæðisbundin samsett stofnun sem sinnir fjölbreyttu verkefnasviði og rekur m.a. Hraðið miðstöð nýsköpunar og Fablab Húsavík.

Þekkingarnetið er leiðandi aðili í þróun og uppbyggingu þekkingarstarfs á svæðinu, þ.m.t. við myndun og rekstur Stéttarinnar á Húsavík og annarra atvinnuklasa á svæðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð og umsjón fjármála og reksturs
  • Samningagerð og fjármögnun verkefna
  • Stefnumörkun og fjölbreytt þróunarvinna tengt starfseminni
  • Mannauðsmál
  • Markaðssetning, kynningar- og ímyndarmál
  • Vinna að eflingu svæðisbundins þekkingarstarfs
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking á stjórnun, rekstri og mannauðsmálum
  • Haldgóð þekking á fagsviðum Þekkingarnetsins
  • Frumkvæði og geta til að vinna að þróun og nýjum hugmyndum
  • Leiðtogahæfni og jákvætt hugarfar
  • Framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
  • Færni í alþjóðlegum samskiptum
  • Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
  • Gott vald á mæltu og rituðu máli á íslensku
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarstétt 1, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AlþjóðasamstarfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar