Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri í heimaþjónustu

Hefur þú áhuga á að vinna með fólki?

Ef svo er, þá leitar Heimaþjónustan í hvassaleiti af öflugum og jákvæðum flokkstjóra í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Um er að ræða 100% stöðu. Unnið er á dagvinnutíma og gott ef viðkomandi geti hafið störf sem fyrst en annars eftir samkomulagi.

Kjörið tækifæri fyrir öfluga og áhugasama einstaklinga sem vilja taka þátt í þróun starfseminnar.

Á hvassaleiti ríkir einstaklega skemmtilegur og þéttur hópur starfsmanna. Lögð er áhersla á jákvæðan og góðan starfsanda, þar sem starfsmenn fá hvatningu og tækifæri til sköpunargleði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða teymisstjóra við framkvæmd og eftirlit heimaþjónustunnar
  • Sér um daglega skipulagningu á verkefnum starfsmanna
  • Samskipti við skjólstæðinga og starfsmenn
  • Þjálfun starfsmanna og fræðslu
  • Ýmis tölvuvinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
  • Góð íslenskukunnátta
  • Félagsliðanám
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Bílpróf
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, vandvirkni og sjálfstæði í starfi
Fríðindi í starfi
  • Samgögnustyrkur
  • Stytting vinnuvikunnar
  • Heilsustyrkur
  • Sund-og menningarkort
Auglýsing stofnuð2. maí 2024
Umsóknarfrestur23. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hvassaleiti 56-58
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar