Auglýsa á Alfreð

Allt sem þú þarft á einum stað til að auglýsa störf eða námskeið.

Alfreð leiðir þig í gegnum ferlið, þú bara smellir á það sem þú vilt auglýsa.

Auglýsa starfAuglýsa námskeið

Einföld og sanngjörn verðskrá

Auglýsingar

42 kr.

á smell

þar til auglýsing hefur verið
opnuð 1.250 sinnum.

Hámarksverð: 52.500 kr.
(án aukaþjónustu og vsk.)

Námskeið

100 kr.

á dag

fyrir hverja námskeiðsauglýsingu í birtingu á Alfreð.

Hámarksbirting sex mánuði í senn.
(án aukaþjónustu og vsk.)

Finndu besta starfskraftinn fyrir þinn vinnustað

Þegar þú auglýsir starf á Alfreð þá nærðu til ríflega 100.000 virkra notenda á mánuði. Auk þess sendir Alfreð áminningu til notenda á vaktinni eftir störfum af sama tagi.

Innifalið í verðinu er einnig aðgangur að kerfi til að vinna úr umsóknum og halda utan um ferlið allt frá auglýsingu til ráðningar.

Nýskrá fyrirtæki

Auglýstu námskeiðið þar sem fólkið er að finna

Á Alfreð eru þúsundir notenda daglega í leit að nýjum tækifærum í námi, leik og starfi.

Sjá nánar

Auglýsing. Úrvinnsla. Ráðning.

Með auglýsingu á Alfreð færðu aðgang að kerfi sem heldur utan allt frá auglýsingu

yfir í móttöku og úrvinnslu umsókna til ráðningar.

Búa til auglýsingu

Opnaðu Umsjón og smelltu á Búa til auglýsingu. Alfreð leiðir þig gegnum ferlið.

Sjá meira

Sparaðu tíma og fyrirhöfn

Alfreð býður upp á gagnleg tæki og tól sem auðveldað geta úrvinnslu umsókna:

 • Flokkun umsókna
 • Samskipti við umsækjendur
 • Vídeóviðtöl
 • Viðtalsboð
 • Hæfnismat
 • Óska eftir ráðningarupplýsingum

Innifalið í auglýsingu

Auglýsingin veitir þér aðgang að Umsjón, úrvinnslu- og ráðningarkerfi Alfreðs.

 • Búa til, birta og breyta auglýsingu
 • Endurnýta auglýsingu
 • Úrvinnsluborð: móttaka og úrvinnsla umsókna
 • Ráðningarborð: úrvinnsla ráðna einstaklinga
 • Vinnustaðaprófíll
 • Ótakmarkaður fjöldi notenda að Umsjón

Aukaþjónusta í boði

Rafræn skilríki

2.900 kr. án vsk.

Viltu aðeins fá umsóknir frá íslenskum kennitölum? Rafræn skilríki tryggja það og koma jafnframt í veg fyrir að umsækjendur villi á sér heimildir. Þessi ódýra þjónusta getur margborgað sig í tímasparnaði við úrvinnslu umsókna.

Bústuð auglýsing

5.900 kr. án vsk.

Bústuð auglýsing birtist efst í appinu og á vef Alfreðs. Að auki sendir Alfreð skilaboð um starfið í Vaktina hjá notendum sem ekki hafa smellt á auglýsinguna.

Facebook-auglýsing

7.900 kr. án vsk.

Auglýsingin þín birtist á Facebook og Instagram. Sérfræðingar okkar greina markhóp þinn út frá áhugamálum, staðsetningu og tungumáli. Starfið fær meiri athygli á samfélagsmiðlum Meta - en þó aðeins ef texti og myndefni samræmist reglum Meta sem lesa má um hér.

Sviðsljós

49.900 kr. án vsk.

Sviðsljós er besta auglýsingapláss í boði á miðlum Alfreðs. Vefborðinn birtist ofarlega milli nýjustu starfa á vefsíðu og í appi. Frábær leið til að kynna vinnustaðinn þinn eða vekja athygli á stakri starfsauglýsingu. Nánari upplýsingar.

Fremsti bekkur

4.900 kr. án vsk.

Námskeiðið þitt fær meiri athygli á Fremsta bekk hjá Alfreð. Það birtist efst undir Nám í appi og á vef Alfreðs. Góð leið til að grípa athyglina.

Almenn umsókn

12.900 kr. á mánuði án vsk.

Almenn umsókn birtist á vinnustaðaprófílnum þínum og þar geta áhugasamir sótt um störf án auglýsingar. Þessi þjónusta er spennandi kostur fyrir vinnustaði sem vilja hafa úr mörgum áhugasömum umsækjendum að velja. Nánari upplýsingar.

Mánaðargjald

12.900 kr. án vsk.

Árgjald

121.680 kr. án vsk.

Extra sýnileiki á Vísi

Box á Atvinnu

15.900 kr. án vsk.

Starfsauglýsingin birtist á Atvinnuvef Vísis, út þann tíma sem hún er í birtingu hjá Alfreð.

Box á Viðskipti

29.900 kr. án vsk.

Starfsauglýsingin birtist á Viðskiptavef Vísis og fær extra sýnileika allan þann tíma sem hún er í birtingu hjá Alfreð.

Borði á Atvinnu

124.900 kr. án vsk.

Auglýsingaborði á Atvinnuvef Vísis þar sem starfsauglýsingin birtist í 7 daga - eða þar til starfið fer úr birtingu. Kraftmikil birting í heila viku á mest sótta íslenska vefmiðlinum.

Borði á Viðskipti

124.900 kr. án vsk.

Auglýsingaborði á Viðskiptavef Vísis í 72 klst. Hámarkssýnileiki á besta stað í þrjá sólarhringa þegar þú vilt ná til þeirra sem fylgjast daglega með fréttum af viðskiptalífinu.

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

„Kerfið er mjög notendavænt bæði fyrir umsækjendur og fyrirtæki en einfaldleiki og þægileg framsetning skiptir okkur miklu máli.“
Nova
„Hjá HEKLU eru margir millistjórnendur sem þurfa að koma að ráðningu. Alfreð býður upp á auðvelda aðgangsstýringu sem tryggir öryggi og minnkar áreiti.“
Hekla
„Stjórnendur Mosfellsbæjar telja að Alfreð færi okkur fleiri umsóknir fyrir flest störf og hraðara gengur að fylla í hvert stöðugildi nú en áður. Við mælum eindregið með atvinnuleitarmiðli Alfreðs.“
Mosfellsbær