
Fimleikadeild Ármanns
Fimleikadeild Ármanns er hluti af Glímufélaginu Ármanni sem var stofnað árið 1888 og er eitt elsta íþróttafélag landsins. Fimleikadeildin er meðal fjölmennustu deilda félagsins og býður upp á fjölbreytt starf fyrir börn, unglinga og fullorðna. Deildin leggur mikið upp úr faglegri þjálfun, góðu skipulagi og jákvæðu umhverfi fyrir bæði starfsfólk og iðkendur.

Fimleikadeild Ármanns óskar eftir Deildarstjóra hópfimleikadeildar
Fimleikadeild Ármanns óskar eftir öflugum einstakling í stöðu deildarstjóra hópfimleikadeildar. Hópfimleikadeildinn hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár og leitum við af metnaðarfullum einstakling sem getur haldið þeirri uppbyggingu áfram. Deildarstjórinn ber ábygð á skipulagi innan deildarinnar og hefur umsjón með þjálfun hópa frá 5. flokki upp í 1. flokk. Starfið felur í sér samskipti við foreldra og þjálfara innan deildarinnar.
Starfið hentar með námi þar sem vinnan fer að mestu leiti fram eftir hádegi og skiptist í tíma á skrifstofu og inni í fimleikasal. Möguleiki er á minna starfshlutfalli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með hópum og þjálfurum innan hópfimleikadeildar frá 5. flokk upp í 1. flokk.
- Samskipti við foreldra barna innan deildarinnar.
- Gerð markmiða inna deildarinnar og eftirfylgni.
- Skipulag og mönnun hópa innan deildarinnar.
- Handleiðsla við þjálfun.
- Röðun og tilfærsla í Abler.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íþróttafræðimenntun er kostur.
- Reynsla af fimleikaþjálfun er krafa.
- Reynsla í að vinna með börnum.
- Frumkvæði, skipulag, metnaður í starfi og samskiptahæfni.
- Umsækjandi skal hafa náð 18 ára aldri.
- Umsækjandi þarf að geta hafið störf í janúar 2026.
Auglýsing birt30. september 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti með tölvupósti
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Yfirþjálfari
Golfklúbbur Reykjavíkur

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll

Framkvæmdastjóri
HSÍ

Íþróttafræðingur - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Íþróttakennari í Gerðaskóla
Suðurnesjabær

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Rekstrarstjóri þjónustudeildar
Lotus Car Rental ehf.

Óskum eftir kennara í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp