
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf leitar af öflugum aðstoðar vaktstjóra kvöldvaktar í glæsilegu vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.
Vinnutími er 18:00-04:00 sunnudaga og mánudaga, 18:00-02:00 þriðjudaga-fimmtudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afleysing í fjarveru vaktstjóra kvöldvaktar
- Verkstjórnun á kvöldvakt í samráði við vaktstjóra
- Stýring og þátttaka í tiltekt og afgreiðslu pantana
- Stýring og þátttaka í vörumóttöku í samstarfi við vörumóttökustjóra
- Umsjón með hleðslusvæði og réttum frágangi á pöntunum
- Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarreynsla er mikill kostur
- Lausnamiðuð hugsun og geta til að vinna undir álagi
- Reynsla af vöruhúsastörfum kostur
- Lyftarapróf æskilegt en ekki nauðsyn
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Vönduð og öguð vinnubrögð
- Áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Líkamlegt hreysti og reyklaus
- Liðsmaður fram í fingurgóma
- Þekking á Dynamics Axapta kostur
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir metnaðarfullum samstarfsfélaga í vöruhúsið
Hekla

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Airport Manager - Keflavík Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.

Fimleikadeild Ármanns óskar eftir Deildarstjóra hópfimleikadeildar
Fimleikadeild Ármanns

Samlokumeistari Subway
Subway

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Lager
Bílanaust

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur