
Hamborgarafabrikkan
HAMBORGARI ER EKKI ÞAÐ SAMA OG HAMBORGARI
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna
leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra
fram hágæðamat úr hágæðahráefni

Fabrikkan- Vaktstjóri í sal
Vilt þú verða Fabrikkuvaktstjóri í salnum, unnið er á 2/2/3 vöktum. Hefur þú jákvætt viðhorf til lífsins og nýtirðu hverja stund til að láta öðrum líða vel? Þá hvetjum við þig til að sækja um. Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi leitar að fólki með framúrskarandi samskiptahæfni.
Fabrikkan er jákvæður og skemmtilegur vinnustaður. Starfsfólk Fabrikkunnar fær góða þjáflun og stuðning samstarfsmanna.
Umsóknir fara í gegnum Alfreð ráðningarkerfið.
Starfmaður þarf að tala góða íslensku, vera orðin 20 ára og með reynslu af þjónastarfi. Vaktir hefjast kl 11:00 til 21:30.
Helstu verkefni og ábyrgð
- þjóna, taka ábyrgð á vaktinni, þrif og samskipti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góða íslensku
Fríðindi í starfi
- afsláttur hjá öðrum stöðum innan fyrirtækisinns
Auglýsing birt11. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Alhliða hótel & veitingastarf
Hótel Hvolsvöllur

Vaktstjóri í sal í 100% starf - La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Störf í veitingasal og eldhúsi
Sydhavn

Yfirþjónn | Head waiter
Íslandshótel

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Veitingastjóri LYST
LYST

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Spíran

Brand restaurant leitar að nýjum liðsfélögum
Brand Vín & Grill ehf.