Startup
Startup

Ert þú forritari í leit að næsta ævintýri?

Nýsköpunarfyrirtæki sem er að er að stíga sín fyrstu skref leitar að liðsmanni í stækkandi teymi. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja taka þátt í að hrinda góðri hugmynd í framkvæmd og vera með frá byrjun.

Ef þú kannt að forrita, hefur áhuga á nýsköpun og ert týpan sem reddar málunum þegar eitthvað kemur upp á — þá gæti þetta verið þitt næsta ævintýri.

Við leitum að forritara sem:

  • hefur reynslu í því að forrita kerfi sem tengjast bæði vefsíðum og öppum,

  • er gagnadrifinn og hugsar um allt ferlið,
  • hefur gott auga fyrir viðmótshönnun og upplifun,

  • er skipulagður, lausnamiðaður og til í smá ferðalag,

  • er hress, forvitinn og til í að skapa eitthvað nýtt.

Í staðinn býðst þér tækifæri til að:

  • vera hluti af alþjóðlegu verkefni,

  • taka raunverulega þátt í uppbyggingu nýs fyrirtækis,

  • vinna með fólki sem elskar að prófa, læra og skapa,

  • eignast hlut í fyrirtækinu,

  • fá að vinna við nýsköpun og upplifa eitthvað nýtt og einstakt á hverjum einasta degi.

Þetta er ekki bara starf, þetta er ferðalag — ertu til í að hoppa um borð?

Auglýsing birt14. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar