Verkís
Verkís
Verkís

Burðarvirkjahönnuðir

Við leitum að góðu fólki til liðs við okkar öfluga hóp burðarvirkjahönnuða.

Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum margskonar mannvirkjum s.s. opinberum byggingum, sjúkrahúsum, skólabyggingum, íþróttahúsum og flugstöðvarbyggingum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja
  • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
  • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt11. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar