
Frakt

Bókari / Innheimta
Frakt flutningsmiðlun ehf óskar eftir að ráða talnaglöggan einstakling með áhuga á reikningshaldi. Við leitum að metnaðarfullum og öflugum einstaklingi með auga fyrir smáatriðum og brennandi áhuga að veita góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg vinnsla og færsla bókhalds
- Mánaðarleg uppgjör
- Upplýsingagjöf til stjórnenda
- Aðstoð við umbótaverkefni í bókhaldi og upplýsingagjöf
- Ábyrgð á samskiptum og uppgjörum við tengda aðila
- Aðstoð við gerð rekstar- og fjárfestingaáætlana
- Innheimta og utanumhald viðskiptavina
- Reikningagerð og afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking á bókhaldi og uppgjöri skilyrði
- Þekking og færni á Navision eða öðru sambærilegu bókhaldskerfi
- Góð þekking og færni á Excel og góð almenn tölvukunnátta
- Árangursmiðað hugarfar og skipulagshæfni
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Góð þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sóltún 20, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingMetnaðurMicrosoft ExcelReikningagerðSkipulagUppgjörÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður lögmanna
LEX Lögmannsstofa

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Gjaldkeri
Intellecta

Bókari
Fastus

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Fjármálastjóri Endurmenntunar Háskóla Íslands
ENDURMENNTUN HÍ

Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Verkefnisstjóri í fjármálateymi Heilbrigðisvísindasviðs
Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

Markaðs- og kynningarstjóri (50-100%)
Kraftur

Fjáröflunarstjóri
Kraftur