
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Akranes - verslunarstjóri
Vínbúðin Akranesi óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran starfsmannahóp ÁTVR. Viðkomandi þarf að vera ábyrgðarfullur og hafa vilja og getu til að takast á við margvísleg verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða búðar
- Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða verkstjórn
- Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi
- Gott viðmót og rík þjónustulund
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur14. júlí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Kalmansvellir 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður
Reykjavíkurborg

Ert þú sölusnillingurinn sem við erum að leita að?
Ofar

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjóna með reynslu í sal- 20 ára eða eldri
Fiskmarkaðurinn

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Orkan Akranesi - Sbarro - Ísbúð Vesturbæjar
sbarro

Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Starfsmaður óskast í tímabundið starf við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Sveitarfélagið Ölfus