Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður óskast í tímabundið starf við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Um er að ræða 100% starf í tvo til þrjá mánuði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið er unnið í vaktavinnu sem felst m.a. í baðvörslu, gæslu við íþrótta, líkamsræktar- og sundlaugarmannvirki, þrif, afgreiðslu og  eftirlit  með tækjabúnaði í tækjarýmum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsmaðurinn þarf að hafa ríka þjónustulund að upplagi, gott lag á börnum og unglingum auk áhuga og skilnings á íþrótta – og æskulýðsstarfi.

Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Hreint sakavottorð (skv. 10. grein Æskulýðslaga)

Skilyrði fyrir ráðningu er að starfsmaður standist hæfnispróf sundstaða.

Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnarberg 41, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar