
Sveitarfélagið Ölfus
Starfsmaður óskast í tímabundið starf við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Um er að ræða 100% starf í tvo til þrjá mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið er unnið í vaktavinnu sem felst m.a. í baðvörslu, gæslu við íþrótta, líkamsræktar- og sundlaugarmannvirki, þrif, afgreiðslu og eftirlit með tækjabúnaði í tækjarýmum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsmaðurinn þarf að hafa ríka þjónustulund að upplagi, gott lag á börnum og unglingum auk áhuga og skilnings á íþrótta – og æskulýðsstarfi.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Hreint sakavottorð (skv. 10. grein Æskulýðslaga)
Skilyrði fyrir ráðningu er að starfsmaður standist hæfnispróf sundstaða.
Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarberg 41, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lyf og heilsa Glerártorgi - Sumarstarf
Lyf og heilsa

Verslunarstjóri - Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Hafnarfjarðar

Fullt starf í verslun/Full time job in store
ÍSBJÖRNINN

Support & Cleaning Agent - Keflavík
Indie Campers

Jobs in carpet cleaning / Störf við mottuþrif
Dictum

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.

Housekeeping | Room Attendant
Exeter Hótel

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

N1 Hveragerði
N1

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Evening jobs in cleaning / Störf við ræstingar á kvöldin. KEFLAVÍK
Dictum