
Sport24
SPORT 24 er dönsk verslunarkeðja. Á Íslandi eru þrjár SPORT24- og ein SPORT24 Outlet verslanir. Fyrsta verslun Sport24 var opnuð í Sundaborg árið 2018 og hefur fjölskyldan því stækkað hratt síðustu ár.
Við leggjum ríka áherslu á góð verð og þjónustu.

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Þjónusta við viskiptavini. Almenn afgreiðslustörf og áfyllingar í verslun.
Um er að ræða:
- Fullt starf Miðhraun & Smáratorg
- Hlutastarf Reykjanesbær
Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri, tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Reynsla af verslunarstarfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla viðskiptavina
- Veita ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina
- Áfylling á vörum og viðhald á verslunarrými
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Stundvísi og góð skipulagshæfni
- Metnaður í störfum og þjónustu
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í verslun og lager.
Auglýsing birt2. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 2, 210 Garðabær
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Hafnagata 19, 233 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Áfylling um helgar á höfuðborgarsvæðinu
Ölgerðin

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Bílabúðin / Stál og stansar – sölufulltrúi
Bílabúðin / Stál og stansar ehf.

Sölufulltrúi
Ísól ehf

Reykjavík - Sölufulltrúi, 30 ára og eldri
Papco

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands