Flóahreppur
Flóahreppur
Flóahreppur

AÐALBÓKARI

Flóahreppur óskar eftir að ráða ábyrgan aðila í starf aðalbókara.

Starfshlutfall getur verið allt að 100% og heyrir starfið undir sveitarstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og vinna við bókhald sveitarfélagsins
  • Afstemmingar, uppgjör, frágangur, gagnavinnsla, upplýsingagjöf og skýrsluskil
  • Launavinnsla og aðkoma að jafnlaunavottun
  • Aðkoma að áætlanagerð
  • Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við sveitarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Haldbær þekking og reynsla af bókhaldsstörfum
  • Góð almenn tölvukunnátta, tæknilæsi og þekking á upplýsingatækni
  • Þekking á DK kostur
  • Nákvæmni, samviskusemi og skipulagshæfileikar
  • Hæfni til að greina gögn og upplýsingar
  • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
  • Jákvæðni og hæfni til samstarfs og samskipta sem og lausnamiðuð hugsun
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar