
Flóahreppur
Flóahreppur er falleg og friðsæl sveit á Suðurlandi sem nær yfir austanverðan Flóann og liggur á milli Þjórsár og Hvítár, rétt utan við Selfoss.
Sveitarfélagið hefur vaxið jafnt og þétt frá sameiningu þriggja hreppa árið 2006 og í dag eru íbúar um 750. Mikill áhugi er á svæðinu og mörg spennandi uppbyggingaverkefni framundan í þessu öfluga og kraftmikla samfélagi.

AÐALBÓKARI
Flóahreppur óskar eftir að ráða ábyrgan aðila í starf aðalbókara.
Starfshlutfall getur verið allt að 100% og heyrir starfið undir sveitarstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og vinna við bókhald sveitarfélagsins
- Afstemmingar, uppgjör, frágangur, gagnavinnsla, upplýsingagjöf og skýrsluskil
- Launavinnsla og aðkoma að jafnlaunavottun
- Aðkoma að áætlanagerð
- Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við sveitarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Haldbær þekking og reynsla af bókhaldsstörfum
- Góð almenn tölvukunnátta, tæknilæsi og þekking á upplýsingatækni
- Þekking á DK kostur
- Nákvæmni, samviskusemi og skipulagshæfileikar
- Hæfni til að greina gögn og upplýsingar
- Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
- Jákvæðni og hæfni til samstarfs og samskipta sem og lausnamiðuð hugsun
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur17. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þingborg 166286, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjármálastjóri
Knattspyrnufélagið Valur

Starfsmaður í netverslun S4S
S4S Netverslun - Skór.is - AIR.is - Ellingsen.is

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Bókhald
Endurskoðun Flókagötu

SKRIFSTOFUUMSJÓN
Fjármála- og fasteignafyrirtæki

Sérfræðingur í lánadeild
Stapi lífeyrissjóður

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Business Partner þróunarsviðs
atNorth

Sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks
Mannréttinda og lýðræðisskrifstofa

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Quality Specialist
Controlant

Sölumaður í landbúnaðardeild
Landstólpi ehf