

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult á Íslandi leitar að metnaðarfullum aðila til aðstoða skrifstofustjórna við dagleg verkefni. Starfshlutafall er áætlað 50% en möguleiki er á hækkun starfshlutfalls síðar meir.
Norconsult á Íslandi er partur af alþjóðlegu ráðgjafafyrirtæki og jafnframt stærstu verkfræðistofu Noregs með um 7000 starfsmenn þar sem verkefnin spanna frá skipulagi innviða til verkfræði og arkitektúrs. Á Íslandi starfa um 25 manns við verkfræði og að auki 60 við arkitektúr, fyrirtækin eru rekin sem sjálfstæðar einingar á tveimur starfsstöðvum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innheimta
- Afstemmingar
- Gerð og skráning sölureikninga
- Aðstoð við uppgjör
- Innkaup og pantanir
- Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð tölvu- og tæknikunnátta
- Góð kunnátta á Excel, Word
- Góð íslensku-og enskukunnátta
- Reynsla af gjaldkera- og bókhaldsstörfum er kostur
- Þekking á Dk hugbúnaði eða sambærilegu er kostur
- Á auðvelt með að vinna sjálfstætt og einnig í hópi
- Drifkraftur, frumkvæði, jákvæðni og metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
Hreyfistyrkur, samgöngustyrkur, símastyrkur ásamt símaáskrift og heimanettengingu, svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtækið er að megninu í eigu starfsmanna sinna og býðst öllum starfsmönnum árleg fríðindi til hlutabréfakaupa í fyrirtækinu á sérkjörum. Sveigjanlegur vinnutími í vinalegu umhverfi og í hjarta Kópavogs.
Nánari upplýsingar um vinnustaðinn www.norconsult.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið veitir: Birna Eggertsdóttir, [email protected]












