Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Ábyrgðarfulltrúi hjá Brimborg

  • Staðsetning: Bíldshöfði 8, Reykjavík
  • Starfshlutfall: 100%

Brimborg leitar að ábyrgum, skipulögðum og drífandi einstaklingi í starf ábyrgðarfulltrúa. Við leitum að einstaklingi sem sýnir frumkvæði og leggur metnað í vönduð vinnubrögð.

Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Mazda, Peugeot, Citroën, Opel, Ford, Volvo og Polestar.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Er skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
  • Nýtur sín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning og eftirfylgni ábyrgðarkrafa til birgja
  • Eftirlit og eftirfylgni með innköllunum frá birgjum
  • Ráðgjöf og þjónusta við innri og ytri viðskiptavini
  • Samskipti og upplýsingagjöf til þjónustuaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nákvæmni, skipulagshæfni og góð tölugleggni
  • Færni í notkun upplýsingatæknikerfa
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
  • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi

Við bjóðum:

  • Skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
  • Öflugt starfsmannafélag með fjölbreyttum viðburðum
  • Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
  • Niðurgreiddan hádegismat
  • Afslætti af vöru- og þjónustu
  • Árlegan íþrótta- og heilsustyrk
  • Frí á afmælisdegi
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar