
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Við leitum að liðsauka í útibúið okkar á Egilsstöðum
Við hjá Arion banka leitum að öflugum aðila til að ganga til liðs við útibúið okkar á Egilsstöðum. Við viljum fá til liðs við okkur starfsfólk sem hefur áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina ásamt því að sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf í gegnum síma, tölvupóst og í útibúi
- Ráðgjöf til viðskiptavina á vöru- og þjónustuframboði bankans
- Kennsla og kynning á stafrænni þjónustu
- Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu hverju sinni
- Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Sveigjanleiki og gott viðmót
- Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfið
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
Advertisement published13. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Sala og framleiðsla
Úrval Útsýn

Lyfja Heyrn - þjónustulipur liðsfélagi
Lyfja

Ráðgjafi í verslun - komdu í liðið okkar!
Rekstrarvörur ehf

Ert þú liðsfélaginn sem við leitum að hjá Múrbúðinni í Keflavík?
Múrbúðin ehf.

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
VÍS

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
MAX1 | VÉLALAND

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Spa Receptionist
The Reykjavik EDITION

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur
Eirvík ehf.