
Úrval Útsýn
Sala og framleiðsla
Úrval Útsýn leitar að framsæknum ferðaráðgjafa- sölumanni með ríka þjónustulund og þekkingu af sölustörfum og framleiðslu. Starfið felur í sér sölu, framleiðslu og þjónustu til viðskiptavina. Þú munt ná árangri ef þú átt auðvelt með að selja, berð hag viðskiptavina fyrir brjósti og hefur brennandi áhuga á skipulagningu ferða. Úrval Útsýn er hugað um þarfir og hag viðskiptavina og hjá okkur er veitt fyrsta flokks persónuleg þjónusta og ógleymanleg upplifun til ferðalanga á leið til allra heimshorna. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir réttan aðila og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta, ráðgjöf og móttaka viðskiptavina
- Bókanir, úrvinnsla og umsjón með ferðum
- Tilboðsgerð
- Þróun, framleiðsla ferða, ferla og verklags
- Samskipti við viðskiptavini, samstarfsaðila og birgja
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í mannlegum samskiptum, framúrskarandi þjónustulund, stundvísi og jákvæðni
- Reynsla af sölustarfi og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Hæfni í skipulagningu, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á ferðaþjónustu
- Góð tungumálakunnátta (íslenska, enska og/eða öðrum tungumálum er kostur)
- Sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt færni til að vinna í hóp
- Góð almenn tölvukunnátta – kostur ef þekkir að auki til bókunarkerfa eins og Amadeus
Advertisement published15. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveDesigning proceduresPositivityConscientiousPlanningSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lyfja Heyrn - þjónustulipur liðsfélagi
Lyfja

Ráðgjafi í verslun - komdu í liðið okkar!
Rekstrarvörur ehf

Volcano Express Ambassador / Part time
Volcano Express

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Hlutastarf í verslun - BYKO Akureyri
Byko

Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
VÍS

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
MAX1 | VÉLALAND

Þjónustufulltrúi
Terra hf.

Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun

Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Hlutastarf
H verslun

Spa Receptionist
The Reykjavik EDITION