
Leikskólinn Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg er þriggja deilda leikskóli sem var tekinn í notkun í desember 1986. Að jafnaði dvelja um 66 börn samtímis í leikskólanum á þremur aldursskiptum deildum. Leikskólinn er staðsettur á mörkum Miðborgar og Hlíðahverfis og því auðvelt að ferðast í allar áttir hvort sem notaðir eru tveir jafnfljótir eða strætisvagnar.
Stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Sérkennari/stuðningsfulltrúi með mjög góða íslenskukunnáttu óskast í leikskólann Nóaborg. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Leikskólinn Nóaborg er staðsettur í Stangarholtinu, rétt ofan við Hlemm. Húsnæðið hefur verið endurnýjað sem og garðurinn og er góð aðstaða bæði fyrir börn og starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir barni sem þarf sérstuðning
- Vinna að gerð einstaklingsáætlunar í samráði við sérkennslustjóra
- Sitja teymisfundi
- Vera í góðu samstarfi við foreldra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði og metnaður
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
- Afsláttur af leikskólagjöldum í Reykjavík
- Forgangur í leikskóla fyrir börn eldri en eins árs
- Menningarkort
- Heilsustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
- Frítt fæði
Advertisement published17. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Stangarholt 11, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Uppsetning á nemendasöngleik Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra
Dalvíkurbyggð

Umsjónarkennari á miðstigi
Dalskóli

Sérkennari óskast á yngsta stig
Helgafellsskóli

Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaráðgjafi í tímavinnu
Fjölskyldusvið

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli