Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra lausa til umsóknar frá og með 1. nóvember 2025. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Faglegt starf og forysta.

·       Starfar í samræmi við stefnur og áherslur skólans.

·       Næsti yfirmaður starfsmanna á leik- og grunnskólastigi.

·       Daglegur rekstur ásamt skólastjóra.

·       Ýmis verkefni tengd starfsmannahaldi.

·       Kemur að skipulagningu á sérfræðiþjónustu.

·       Kennsluskylda í samráði við skólastjóra.

·       Samskipti við nemendur og foreldra.

·       Ýmis samskipti, samstarf og þátttaka í vinnuhópum.

·       Stjórnar deildar-, kennara- og starfsmannafundum

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari.

·       Stjórnunarnám og/eða reynsla af skólastjórnun.

·       Áhugi á skólaþróun, nýjum og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi.

·       Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur.

·       Leiðtogahæfileikar.

·       Hæfni í mannlegum samskiptum og nær vel til barna.

·       Hreint sakavottorð.

Advertisement published23. September 2025
Application deadline3. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Árskógur 152289, 621 Dalvík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.Teaching
Professions
Job Tags