
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Sjúkraliðar óskast til starfa á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma auk þess að vera hluti af uppbyggingu slagþjónustu á Íslandi. Á taugalækningadeild er mikil þverfagleg teymisvinna og fjölmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi.
Við bjóðum velkomna bæði nýútskrifaða og reynslumikla sjúkraliða í okkar góða hóp. Góð aðlögun er í boði.
Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Education and requirements
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Áhugi og hæfni til að starfa í teymi
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar
Íslenskukunnátta
Responsibilities
Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Advertisement published14. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (35)

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Mannauðsstjóri
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Skrifstofumaður/ Teymisstjóri blóðlækninga í móttöku dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala í Landakoti - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut - tímabundin staða
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Starf hjá þjónustuveri
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Starf í vöruhúsi Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Göngudeild hjartabilunar, Hjartagátt
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Similar jobs (8)

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sjúkraliðar með viðbótardiplóma - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar óskast á Hraunbúðir Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sjúkraliði í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær

Sjúkraliði óskast til starfa á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sjúkraliði óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Snyrtifræðingur/hjúkrunarfræðingu/sjúkraliði óskast á Húðmeðferðarstofu
HÚÐIN Skin Clinic

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali