
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Laus eru til umsóknar störf ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa á geðgjörgæslu. Á einingunni er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni.
Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi ríkir á deild sem einkennist af samvinnu og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi. Starfið býður uppá tækifæri til þess að kynnast hugmyndafræði um geðgjörgæslu og fá að taka þátt í öflugu umbótastarfi á deild. Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2025 eða skv. samkomulagi.
Education and requirements
Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf
Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg
Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, samkennd, skapandi hugsun og frumkvæði
Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Góð almenn tölvukunnátta
Íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli
Responsibilities
Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga
Umönnun fólks með bráð geðræn einkenni
Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og stuðningur við öryggi sjúklinga og starfsfólks
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi
Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur
Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi
Advertisement published29. July 2025
Application deadline8. August 2025
Language skills

Required
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (48)

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Störf við umönnun á B-4 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Fossvogi
Landspítali

Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi
Landspítali

Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum
Landspítali

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar
Landspítali

Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði
Landspítali

Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland
Landspítali

Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Similar jobs (12)

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Stuðningsfulltrúi á starfsbraut
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Verkstjóri
GR verk ehf.

Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?
Landspítali

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundarleiðbeinandi í Lágafellsskóla
Lágafellsskóli