
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Laust er til umsóknar starf ljósmóður á fæðingarvakt Landspítala. Á deildinni er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með áhættuþætti sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu.
Starfsfólk deildarinnar telur um 100 manns og er fagmennska og teymisvinna höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu og möguleiki er á næturvaktahlutfalli. Í boði er einstaklings aðlögun með reyndum ljósmæðrum.
Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf. Ráðið er í störfin frá 15.02.2026 eða eftir samkomulagi.
Education and requirements
Íslenskt ljósmóðurleyfi
Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi
Mjög góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Reynsla af ljósmóðurstörfum er kostur
Reynsla af hjúkrunarstörfum er kostur
Mjög góð íslenskukunnátta
Responsibilities
Umönnun kvenna í fæðingu og umönnun nýbura
Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með bráð vandamál á síðari hluta meðgöngu
Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni
Klínísk kennsla ljósmóðurnema og læknanema á deild
Advertisement published19. December 2025
Application deadline15. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Hringbraut, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (36)

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Skrifstofustjóri skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Verkefnastjóri GMP vottunar og starfsemi á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lyflækningadeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Lyfjatæknir í lyfjablöndun lyfjaþjónustu
Landspítali

Framkvæmdastjóri lækninga
Landspítali

Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Similar jobs (1)