
LFA ehf.
Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti, Korpukoti og Bakkakoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.

Leikskólar LFA - Leikskólinn Bakkakot - Erum við að leita að þér ?
Leikskólar LFA í Grafarvogi, Bakkakot, óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa.
Við leitum að:
Kennurum
Leikskólaliðum
Leiðbeinendum
Fólki með uppeldismenntun
Fólki í fullt starf eða hlutastarf eftir hádegi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og jákvæðni
- Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
- Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði á vinnutíma
- 36 klst. vinnuvika
- Frí í dymbilviku
- Fatastyrkur
- Afsláttur á leikskólagjöldum
Advertisement published10. December 2025
Application deadline31. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Bakkastaðir 77, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityPhysical fitnessConscientiousPunctualCare (children/elderly/disabled)Patience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Tónmennt / leiklist
Fellaskóli

Velferðarsvið - Ráðgjafi í barna- og fjölskylduteymi
Reykjanesbær

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri óskast í leikskólann Læk
Lækur

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Frístundaráðgjafi óskast í Molann
Molinn - miðstöð unga fólksins