
LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Aðstoðarmaður lögmanna
Lex lögmannsstofa óska eftir að ráða ábyrgðarfullan og sjálfstæðan einstaklingi í starf aðstoðarmanns lögmanna. Viðkomandi mun gegna fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við lögmenn stofunnar og styðja við daglega starfsemi í krefjandi og áhugaverðu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skjalavinnsla og önnur tilfallandi stoðvinna
- Undirbúningur gagna fyrir dómsmál, framlagning skjala og aðstoð við vinnslu slysamála
- Almenn aðstoð við uppflettingar og heimildavinnu
- Einföld notendaþjónusta í upplýsingatækni
- Vera lögmönnum innan handar í daglegum verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af svipuðum verkefnum er mikill kostur
- Nákvæmni og skipulagshæfni
- Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta og færni í meðhöndlun gagna
- Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni
Advertisement published16. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills

Required
Location
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyProactivePositivityHuman relationsConscientiousMeticulousnessCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Móttökuritari
Kjarni

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Bókhaldsstarf á skrifstofu
Loðnuvinnslan hf

Sérfræðingur í Launadeild
Landsbankinn

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Vefverslun / Markaðsmál
Rafkaup

Framúrskarandi þjónusta við greiðendur
Inkasso

Einkaleyfafulltrúi
Embla Medical | Össur

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Félagsráðgjafi eða sérfræðingur í barna- og fjölskylduvernd
Fjölskyldusvið