Rafmennt
Rafmennt
Rafmennt

Hjólaviðgerðir

Viltu öðlast sjálfstraust í að annast hjólið þitt í öruggu umhverfi og góðum félagsskap? Eða rifja upp gamla takta? Þá gæti þetta námskeið hentað þér.

Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendum kleift að öðlast grunnskilning á virkni og viðhaldi reiðhjóla.

Lögð er áhersla á að námskeiðið sé aðgengilegt, einstaklingsmiðað og opið öllum – óháð fyrri reynslu.

Engin forkunnátta er nauðsynleg, en þátttakendur þurfa að geta lyft hjólinu sínu í viðgerðastand.

Hver og einn kemur með sitt eigið hjól og vinnur að því á eigin hraða.

Hefst
17. sept. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
3 skipti
Verð
39.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar