
Rafmennt

Brunaþéttingar
Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum.
Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
Athugið: Þátttakendur sem ljúka þessu námskeiði fá heimild til þess að starfa við brunaþéttingar þar sem fyrir liggur starfsleyfi frá Húsnæðis-og mannvirkjastofnun og eiga þá einnig kost á því að sækja um starfsleyfi sjálfir að fengnu meistarabréfi.
Hefst
3. sept. 2025Tegund
Staðnám og fjarnámTímalengd
1 skiptiVerð
19.400 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar