LYST
LYST
LYST

Yfir kaffibarþjónn LYST

Starfið felur í sér 80-100% vinnu á Kaffi LYST í pennanum Eymundsson. Tilvalið fyrir fólk sem hefur brennandi áhuga á kaffi og vill fá vettvang til að þróa kaffileikinn sinn betur.

Við bjóðum:

  • Frábært starfsumhverfi og skapandi stemningu

  • Áhrif á áframhaldandi þróun Kaffi LYST

  • Tækifæri til að vinna með fólki sem elskar það sem það gerir

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gæða eftirlit með kaffidrykkjum á LYST og Kaffi LYST
  • Vaktaplan fyrir Kaffi LYST
  • Þjálfun og leiðsögn kaffiþjóna 
  • Umsjón með daglegum rekstri kaffi LYST
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af kaffigerð

Þekking á að stilla inn espresso vélar.

Almenn þekking á hágæða kaffi

Brennandi áhugi á öllu kaffitengdu

Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eyrarlandsvegur 30, 600 Akureyri
Hafnarstræti 91, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar