Eco-Garden ehf.
Eco-Garden ehf.

Viðskipta og vörustjóri Eco-Garden ehf

Eco-Garden leitar eftir viðskipta og vörustjóra í sölu á landbúnaðar og garðyrkjuvörum til núverandi og nýrra viðskiptavina.

Við leitum að frambærilegum og öflugum aðila sem þekkir til viðskiptavina og hefur vöruþekkingu á þessu sviði.

Starfið fer að mestu leiti fram í Reykjavík en felur einnig í sér heimsóknir til viðskiptavina útum allt land.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og ráðgjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina.
  • Innkaup og samskipti við erlenda birgja og flutningsaðila.
  • Þjónusta og ráðgjöf við garðyrkjubændur, kúabændur, golf og fótboltavelli og smásöluaðila.
  • Miðlun faglegrar þekkingar frá framleiðendum/birgjum til viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum af einstaklingi sem hafa stundað nám á þessu sviði landbúnaðar eða/eða garðyrkju. Kostur er að viðkomandi hafi þekkingu á ræktun s.s ylrækt, útirækt á grænmeti og kornrækt.

Þekking á excel og DK bókhaldskerfi, innflutningi og áætlanagerð er mikill kostur.

Viðkomandi þarf að vera frambærileg/ur, sjálfstæð/ur og geta auðveldlega átt í samskiptum við fólk. Opin, jákvæð/ur, dugleg/ur og hafa brennandi áhuga á Íslanskum landbúnaði.

Góð íslensku og enskukunnátta eru skilyrði.

Reynsla af sölumennsku er mikill kostur.

Auglýsing birt10. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
DanskaDanska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Lambhagavegur 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.GarðyrkjaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar