
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Verslunarstarf á Akranesi
Afgreiðsla og áfyllingar í verslun.
Umsjón með bókum og pöntunum
Vinnutími 09-16/17 virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
Verslunarstörf í verslun Pennanns við Dalbraut 1 Akranesi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á bókum
- Þjónustulund og sjálfstæði í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Þekking á Navision mikill kostur
- Áreiðanleiki
- Stundvísi
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalbraut 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaNavisionSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó