
Verksmiðjustjóri
S. Iceland ehf Suðurnesjabær/Garði óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra. Verksmiðjustjóri ber ábyrgð á allri framleiðslu fyrirtækisins umsjón á viðhaldi framleiðslubúnaðar.
· Yfirumsjón með daglegum rekstri verksmiðjunnar
· Ábyrgð á starfsmannamálum
· Ábyrgð á innkaupum á rekstrarvörum
· Umsjón með gæðamálum(Gæðastjóri fer með yfirumsjón)
· Umsjón með viðhaldsmálum(Vélstjóri fer með yfirumsjón)
· Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
· Menntun sem nýtist í starfi.
· Þekking og reynsla af matvælaframleiðslu og verksmiðjurekstri æskileg
· Reynsla og þekking af gæðastjórnun
· Þekking og reynsla af stjórnun og mannaforráðum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Góð íslensku- eða enskukunnátta er skilyrði











