
Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.

Verkefnastjóri við borframkvæmdir
Jarðboranir leita að öflugum aðila í starf verkefnastjóra við borframkvæmdir, hér á landi og erlendis. Verkefnastjóri hefur umsjón með áætlanagerð, undirbúningi og hönnun borverka ásamt því að annast verkefnastjórn við borframkvæmdir. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og lærdómsríkt og býður upp á spennandi tækifæri fyrir rétta manneskju.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórn við borframkvæmdir
- Eftirlit með framvindu verkefna og framvinduskýrslur
- Undirbúningur og gerð framkvæmda- og kostnaðaráætlana
- Samskipti við hlutaðeigandi aðila innan sem utan fyrirtækisins
- Undirbúningur verksamninga, eftirlit með framkvæmd og uppgjör samninga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða í verk- eða tæknifræði
- Starfsreynsla við verkefnastjórnun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
- Geta til að koma fram fyrir hönd fyrirtækisins í tengslum við verksamninga
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í flutningum / Logistics Specialist
Alvotech hf

Director Technical Operations
Icelandair

Deildarstjóri byggingarmála
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar

Háspennuhönnuður
Lota

Vatnsaflsvirkjanahönnuður á Akureyri
COWI

Sérfræðingur í rannsóknum og gerð Rb blaða
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur – Askur, mannvirkjarannsóknarsjóður HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í regluverki mannvirkjagerðar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í sjálfbærri mannvirkjagerð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Leiðtogi starfsstöðvar COWI á Akureyri
COWI

Tæknimenntað starfsfólk í framkvæmdareftirlit eða hönnun
COWI

Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur
Rio Tinto á Íslandi