
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Verkefnastjóri/tæknimaður viðhaldsverkefna
Vegna aukinna umsvifa leita HH Hús að kraftmiklum verkefnastjóra/tæknimanni til að stýra viðhaldsverkefnum og
taka þátt í útboðum. Viðkomandi gerir tilboð í verk, verkáætlanir, stýrir stöðufundum og fylgir eftir verkáætlunum.
Um er að ræða áhugavert og spennandi starf fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun viðhaldsverkefna og gerð og eftirfylgni verkáætlana.
- Áætlunargerð og eftirfylgni með byggingaframkvæmdum
- Kostnaðaráætlanir við gerð útboða og kostnaðareftirlit.
- Utanumhald og stjórn stöðufunda.
- Samskipti verkkaupa og samstarfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði
eða önnur sambærileg menntun. - Sveins- eða meistarapróf í iðngrein, t.d. húsasmíði er kostur.
- Reynsla af verkefnastjórnun, áætlanagerð og viðhaldi fasteigna er kostur.
- Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð tölvukunnátta.
- Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt23. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarVandvirkniVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verkamaður / Smiður
Enso

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Spennandi starf á sviði eignatjóna
Sjóvá

Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult ehf.