
Heimar
Við sköpum nútímalega, sjálfbæra borgarkjarna sem nærast á drifkrafti mannlegra samskipta
Heimar er fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði á Íslandi. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.
Starfsfólk starfar á fimm starfsstöðvum við fjölbreytt störf og hefur starfsánægja aldrei mælst hærri. Með því að leggja áherslu á velferð og öryggi starfsfólks ásamt jafnrétti, mannréttindum, jöfnum launum kynja, heilsuvelferð og þekkingaröflun starfsfólks trúum við því að Heimar sé góður og eftirsóknarverður vinnustaður.

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar leita að reynslumiklum verkefnastjóra í framkvæmdateymi félagsins. Í boði er fjölbreytt og lifandi starf í góðum og samheldnum hópi. Í starfinu gefast tækifæri til að vinna að spennandi framkvæmdaverkefnum bæði á undirbúnings- og framkvæmdastigi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
- Undirbúningur, áætlanagerð, skipulagning, eftirfylgni og frávikagreining framkvæmdaverkefna
- Öflun og utanumhald tæknilegra gagna sem snúa að eignasafni Heima
- Samskipti við viðskiptavini, leigutaka, verktaka og ráðgjafa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf í verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Að minnsta kosti 5-7 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð greiningarhæfni og hæfni til að miðla upplýsingum á skilvirkan hátt
- Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfni
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri Reykjavíkurflugvallar
Isavia Innanlandsflugvellir

Verkefnastjóri
ÍAV

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Markaðsfulltrúi / Senior Marketing Manager
Smitten

Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Viltu horfa út í heim? Verkefnastjóri í erlendum verkefnum
Landsvirkjun

Sérfræðingur í viðskiptagreiningu og þróun markaða
Landsvirkjun

Sérfræðingur í útblástursmælingum
Matís ohf.

Yfirmaður viðhalds - Maintenance Supervisor
Flóra Hotels

Verkfræðingur í vöruþróun
Kerecis

Sviðsstjóri tæknisviðs HD ehf.
HD Iðn- og tækniþjónusta

Sérfræðingur í markaðseftirliti og eftirliti með raforkumarkaði
Umhverfis- og orkustofnun