FOSS - Stéttarfélag
FOSS - Stéttarfélag
FOSS - Stéttarfélag

VERKEFNASTJÓRI

FOSS stéttarfélag leitar að öflugum aðila í nýtt starf verkefnastjóra.

Við leitum að fjölhæfum aðila með áhuga á kjaramálum sem er opin fyrir fjölbreyttum verkefnum og taka þátt í að þróa starfið og starfssemi FOSS.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka félagsmanna og almenn upplýsingagjöf
  • Kjaramál, útreikningar og - málefni tengd kjarasamningum
  • Skýrslugerð og upplýsingagjöf
  • Samstarf og samskipti við félagsmenn, stéttarfélög, stofnanir og aðra hagsmunaaðila
  • Náið samstarf með formanni og stjórn við fjölbreytt viðfangsefni
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking á vinnumarkaði og nærsamfélaginu
  • Þekking á málefnum eins og vinnurétti kostur og læsi á lög og reglugerðir kostur
  • Þekking á kjarasamningsmálum er kostur
  • Þkking á atvinnulífi svæðisins
  • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
  • Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
  • Góð tölvukunnátta og færni í meðferð talna.
  • Góð tungumálakunnátta í íslensku, ensku og önnur tungumál kostur
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur11. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyravegur 27, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar