
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Verkefnastjóri
Steypustöðin leitar að drífandi og jákvæðum verkefnastjóra. Starfið er unnið á virkum dögum og getur starfsstöðin verið í Reykjavík sem og í Borgarnesi. Verkefnastjóri ber ábyrgð á og fylgir eftir að verksamningar séu fullnustaðir. Verkefnastjóri gerir viðeigandi ráðstafanir til að verkefni standi tímaáætlun verksamnings og heldur utanum þau frávik sem kunna að verða og hafa áhrif á samningsliði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur verklegra framkvæmda, s.s. eftirlit með verkframvindu, eftirlit með kostnaðarframvindu og tímalínu verkefna
- Undirbúningur verkefna
- Upplýsingagjöf og samskipti við aðila verksamnings, innri byrgja og undirverktaka
- Utanumhald um breytingar í verkum, og tilkynningar þar af lútandi
- Magntökur, efnispantanir og undirbúningur verklegra framkvæmda
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði tækni-, byggingarfræði eða verkefnastjórnunar
- Reynsla á verkefnastýringu er kostur
- Þekking og reynsla af tölvutengdum forritum sem nýtast við starfið
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi
- Sterk öryggis- og gæðavitund ásamt góðri samstarfs og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Námskeið og fræðsla
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt16. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri frístunda- og forvarnastarfs, 70-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Verkefnastjóri
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus

Langar þig að starfa við framkvæmdaeftirlit?
EFLA hf

Director of Data Integrity
Alvotech hf

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Senior Mechanical Engineer
Carbon Recycling International

Senior Process Engineer
Carbon Recycling International

VERKEFNASTJÓRI - INNLEIÐING VIÐSKIPTAVINA
atNorth

Burðarvirkjahönnuðir
Verkís

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical