Fastus
Fastus
Fastus

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum

Við leitum að kraftmiklum og öflugum einstaklingi í 100% starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum og öðrum tækjabúnaði fyrir heilbrigðisgeirann.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni, bæði í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk og við innleiðingu og kynningu á lausnum sem stuðla að betri meðferð og bættri þjónustu.

Viðkomandi þarf að hafa metnað til að byggja upp traust viðskiptasambönd og áhuga á því að vinna með hágæðavörum frá leiðandi framleiðendum.

Um 100% starf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og sala á lækningatækjum
  • Þjálfun og innleiðing til viðskiptavina
  • Leita að nýjum sóknarfærum á ört vaxandi markaði
  • Vinna við útboð
  • Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk, birgja og aðra hagaðila
  • Kynningar og ráðstefnur innanlands og erlendis
  • Önnur spennandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. heilbrigðisverkfræði, hjúkrunarfræði eða önnur heilbrigðismenntun
  • Þekking og/eða reynsla af lækningatækjum er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur6. ágúst 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Viðskiptasambönd
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar