
Verkefnastjóri
Langar þig að taka þátt í að móta mannvirki framtíðarinnar? Við leitum að lausnamiðuðum verkefnastjóra til að taka þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á sviði uppsteypu.
Starfið felur í sér verkstjórn, skipulagningu og utanumhald uppsteypuverkefna. Hentar vel fyrir verkfræðing, tæknifræðing eða byggingafræðing með reynslu eða áhuga á verkefnastýringu í byggingariðnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirsýn og umsjón með verkefnum og verkaskiptingu
- Áætlanagerð & markmiðasetning í samvinnu við starfsmenn & verkkaupa
- Eftirlit með verklegum framkvæmdum, eftirfylgni með áætlunum, úttektir á verkstað o.fl.
- Yfirlestur á verklýsingum
- Umsjón yfir áhöldum og tækjum
- Samskipti við undirverktaka
- Þátttaka á verkfundum
- Fagleg umsjón með dagskýrslum og verkskýrslum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s, verk-, tækni- eða byggingafræði
- Reynsla úr byggingariðnaði er kostur
- Lausnamiðaður einstaklingur með getu til að halda mörgum boltum á lofti
- Leiðtogahæfni, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun
- Góð tölvufærni
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri
Ístak hf

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Verkefnastjóri kennslukerfa og gervigreindar
Háskólinn í Reykjavík

Sérfræðingur í Gæða- og Þjálfunarmálum
Airport Associates

Verkefnisstjóri nýsköpunarstuðnings á Vísinda- og nýsköpunar
Háskóli Íslands

Mælingamaður
Ístak hf

Surveyor / Quantity Surveyor (Civil Construction)
Ístak hf

Sérfræðingur í byggingarkostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Sveitarfélagið Vogar

Verkefnastjóri samskipta
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Verkefnastjóri nýframkvæmda
Reitir